Færsluflokkur: Menntun og skóli
1.12.2007 | 10:23
Er ekki kominn tími til?
Gott er að vita til þess að ýtt er á að framfylgja lögum í landinu þegar kemur að hlutverki eins trúfélags í skólum landsins. Varla er eðlilegt að trúboð fari fram í skólum sem börn landsins verða að sækja. Að fermingarfræðsla eða ferðir fari fram á skólatíma á auðvitað ekki að þekkjast. Í samfélagi sem tekur skýrt fram í stjórnarskrá, lögum og sáttmálum sem hafa verið undirritaðir að öll trúarbrögð séu jafnrétthá, þá getur ekki verið eðlilegt að einu sé hyglað meira en öðru. Að vísu segir líka í stjórnarskránni að ríkið skuli styðja við Þjóðkirkjuna, en menn hafa varla verið að hugsa um að kirkjan gæti haft svo greiðan aðgang að börnunum.
Best er fyrir alla aðila að hafa skýran aðskilnað milli skóla og kirkju, enda verður að hafa í huga að í skólum landsins eru börn með mismunandi trúarbrögð sem tilheyra jafnvel mismunandi trúfélögum innan sömu trúar s.s. kaþólskir, mótmælendur, o.fl.
![]() |
Áfram deilt um Krist í kennslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Sjaldgæfir fuglar í íslenskri náttúru
- Snorri bregst við nýju svari ráðherra
- Bæjarfulltrúar fóru 400 metra í hjólastól
- Vonar að hægt verð að taka upp þráðinn aftur
- Vill auka ferðaþjónustu í Kópavogi
- Í fangelsi fyrir stuld úr verslun á Glerártorgi
- Hafa áhyggjur af loftgæðum í enn einum leikskóla
- Vita ekkert hvaðan mengunin kemur
- Blindrafélagið hafnar sameiningu
- 188 reka eigin stöð án sérstaks leyfis
Erlent
- Beinafundur leiðir til ákæru
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandræðalegur gestur í Windsor
- 3.000 ára gullarmband horfið
- Þrír lögreglumenn skotnir til bana
- Trump hélt sig við handritið
- Flóttafólki brigslað um fjölkynngi
- Börn fundu alprasólamtöflur
- Karl skálaði fyrir Trump
- Samskipti við frostmark: Gríðarleg vonbrigði
Fólk
- Afturhvarf til draumkenndra æskuhugmynda
- Nær óþekkjanleg á nýrri mynd
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
Íþróttir
- Mourinho: Hvaða þjálfari segir nei?
- Samur við sig í Sviss
- Við ætlum að svara fyrir þetta
- Ótrúleg dramatík í deildabikarnum
- Þetta var alveg lygilegt
- Það verður sko alls ekki flókið
- Ekkert spurt að því í fótbolta hvað er sanngjarnt
- Ráðinn þjálfari KR
- Kom inn á og skoraði tvennu
- Kane fór illa með Chelsea stórsigur PSG
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar