Færsluflokkur: Vísindi og fræði
30.10.2007 | 14:45
Frumbyggjar Norðurlanda?
Hvaða fólk er það? Þ.e. fyrir utan Sama? Varla er maðurinn að tala um frumbyggja á öðrum stöðum eða hvað? Getur verið að hann sé að segja að við sem getum rakið ættir okkar margar aldir aftur í tímann séu frumbyggjar?
En að loftlagsbreytingum, þá er nokkuð furðulegt hvað pólitískur rétttrúnaður um loftlagsbreytingar af manna völdum á upp á pallborðið hjá sumum. Er virkilega þörf á einhverjum aðgerðum? Eru loftlagsbreytingar meiri nú en á öðrum tímum í veðurfarssögunni? Hvað með langtímasveiflur t.d. þá sem hófst í kringum 1400 á Íslandi (og auðvitað víðar)? Er ekki frekar um að ræða að í mesta lagi hafi mengun valdið meiri öfgum í veðri og jafnvel ýkt náttúrulegar sveiflur? Eru mótvægisaðgerðir líklegar til að skila árangri? Er kostnaðurinn við allar aðgerðir réttlætanlegar miðað við kostnað ef ekkert er gert?
Afsakið allar spurningarnar en ég er með margar enda finnst mér of margt óljóst í þessum málum. En hvað sem öllu líður þá er mengun slæm, ekki vegna loftlagsbreytinga, heldur vegna áhrifa mengunar á heilsu okkar. Gaman væri ef að menn einbeittu sér meira að því en dómdagsspám.
![]() |
Frumbyggjar Norðurlanda taki þátt í umhverfisumræðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Vangaveltur um hitt og þetta
Af mbl.is
Innlent
- Gróskan í sumar með eindæmum mikil
- Fleiri andarnefjur reka á land
- Japanir vita nú meira um Ísland
- Sjaldgæfur hvalreki við Skjálfandaflóa
- Bara þú og Laufey!
- Reykjanesbrautin verðugt framlag til varnarmála
- Gísli Guðjónsson í mál raðmorðingja
- Söngvarinn og Melódíur minninganna
- Búið að laga lekann
- Helga liggur undir feldi
Erlent
- Svíar stórauka útgjöld til varnarmála
- Lýsti þakklæti í síðustu skilaboðunum til frænda síns
- Herinn sökkti öðrum bát
- Vissi ekki hve tengdur lávarðurinn var Epstein
- Trump sendir þjóðvarðliðið til Memphis
- Kona tengd konungsfjölskyldunni fékk þungan dóm
- Landeigandi telur systurnar frá Kóreu hafa stokkið
- Segir viðurkenningu Palestínu aðeins styrkja Hamas
- Sakaður um morð á Blóðuga sunnudeginum
- TikTok fari undir bandarískt eignarhald
Viðskipti
- Keypti hlutabréf fyrir milljarð dala
- Orkusalan kaupir söluhluta Fallorku
- Icelandair mun fljúga til Feneyja
- Bókfæra þurfi tap upp á 11,4 milljarða
- Aðalmarkaðurinn tryggi gagnsæi
- Vatnið finnur sér leið
- Gervigreindin er ný iðnbylting
- Rafmyntir og fjölskyldustundir
- Vilja auka fjölbreytni á markaðnum
- Mikil uppbygging við Bláa lónið
Bloggvinir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Magnússon
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Baldur Kristjánsson
- Bara Steini
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðjón R. Friðjónsson
- Gestur Guðjónsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- halkatla
- Halla Rut
- Hlekkur
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Ívar Pálsson
- Jens Guð
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Þór Ólafsson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Mofi
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orðið á götunni
- Pétur Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Arnarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- TómasHa
- Viðar Eggertsson
- Þarfagreinir
- Þorkell Sigurjónsson
Tenglar
Hin bloggin mín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar