Ókurteisi?

Sannleikanum verður hver sárreiðastur segir einhversstaðar. Það á vel við viðbrögð forsætisráðherra Íraks. Auðvitað er hann ekki ánægður með þá gagnrýni sem stjórn hans hefur fengið sérstaklega frá Bush og félögum. En þegar menn fara að tala um gagnrýni - hvort sem hún er réttmæt eður ei - sem ókurteisi þá verða menn að átta sig á sinni stöðu. Það að fara fyrir ríkisstjórn lands sem hefur allt niður um sig felur það í sér að gagnrýni á störf viðkomandi eru eðlilegur þáttur í tilveru viðkomandi. Eitt er að vera ósáttur og svara gagnrýni en að segja gagnrýnina vera ókurteisi og að um afskipti af dagskrá ríkisstjórnarinnar sé að ræða er auðvitað vitleysa. Bush og félagar eru þó auðvitað að kasta steini úr glerhúsi enda eru þeirra mistök í upphafi ein stærsta ástæða þess hvernig er komið fyrir Írak.


mbl.is Forsætisráðherra Íraks ósáttur við gagnrýni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og tuttugu?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 724

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband