Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Frumbyggjar Norðurlanda?

Hvaða fólk er það? Þ.e. fyrir utan Sama? Varla er maðurinn að tala um frumbyggja á öðrum stöðum eða hvað? Getur verið að hann sé að segja að við sem getum rakið ættir okkar margar aldir aftur í tímann séu frumbyggjar?

En að loftlagsbreytingum, þá er nokkuð furðulegt hvað pólitískur rétttrúnaður um loftlagsbreytingar af manna völdum á upp á pallborðið hjá sumum. Er virkilega þörf á einhverjum aðgerðum? Eru loftlagsbreytingar meiri nú en á öðrum tímum í veðurfarssögunni? Hvað með langtímasveiflur t.d. þá sem hófst í kringum 1400 á Íslandi (og auðvitað víðar)? Er ekki frekar um að ræða að í mesta lagi hafi mengun valdið meiri öfgum í veðri og jafnvel ýkt náttúrulegar sveiflur? Eru mótvægisaðgerðir líklegar til að skila árangri? Er kostnaðurinn við allar aðgerðir réttlætanlegar miðað við kostnað ef ekkert er gert?

Afsakið allar spurningarnar en ég er með margar enda finnst mér of margt óljóst í þessum málum. En hvað sem öllu líður þá er mengun slæm, ekki vegna loftlagsbreytinga, heldur vegna áhrifa mengunar á heilsu okkar. Gaman væri ef að menn einbeittu sér meira að því en dómdagsspám.


mbl.is Frumbyggjar Norðurlanda taki þátt í umhverfisumræðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband