Áfram halda mótmælin

Virðing mín fyrir mótmælendum í Myanmar fer sívaxandi með hverri frétt sem birtist um málið. Þrátt fyrir aðgerðir stjórnarinnar þá halda þeir áfram og vonandi verður svo áfram. Staða stjórnarinnar er mun verri nú en 1988 þegar þeir bældu niður mótmæli stúdenta eftir kosningasigur stjórnarandstöðunnar. Eins og leiðtogi stúdenta á þeim tíma sagði í viðtali við BBC, þá er munurinn að nú veit þjóðin af því hvað er að gerast og að það breytir öllu að mótmælin eru leidd af munkum en þeir njóta mikillar virðingar í landinu. Nú er bara að vona þjóðin rísi upp til stuðnings munkunum og komi þessari stjórn frá.

Jafnframt væri gott ef að alþjóðasamfélagið sýndi mótmælendum í Myanmar meiri stuðning.


mbl.is Mótmælendur særðust í átökum í Yangon
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og sjö?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Af mbl.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband