Loksins!

Nú er Alan Johnston loksins laus úr prísundinni eftir 114 daga og er það mikið fagnaðarefni. Merkilegt var að fylgjast með fréttum á BBC World í morgun og sjá hve yfirvegaður hann var og foreldrar hans líka. Gísling hans hefur að mörgu leyti skapað andrúmsloft samstarfs með blaðamönnum um allan heim sem mótmæltu víða um heim og merkilegast voru mótmæli palestínskra blaðamanna.

Merkilegt var þó að horfa á BBC World, Það var sem ekkert annað væri í fréttum en það er kannski týpískt fyrir blaðamenn að þeir hafa mjög gaman að tala um sjálfa sig.


mbl.is Alan Johnston laus
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og tuttugu?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Vangaveltur um hitt og þetta

Höfundur

Daði Einarsson
Daði Einarsson

Áhugamaður um stefnumótun, sérstaklega í heilbrigðismálum og í því er varðar siðferði í opinberri stjórnsýslu. Ennfremur með mikinn áhuga á gæludýrum og allt sem þau varðar, og rek ásamt tveimur öðrum óháð gæludýraspjall.

Netfang: dadi.einarsson@gmail.com

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 655

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband